Tryggingar sem geta breytt öllu

Líf- og heilsu­tryggingar

Það er algengt að við pössum okkur á að tryggja bílinn og heimilið en gleymum að tryggja það mikilvægasta í lífinu – okkur sjálf og fjölskylduna.

Líf- og heilsutryggingar TM veita þér og þínum mikilvæga tryggingavernd við áföll eða fráföll af völdum slysa eða sjúkdóma.


Algengar spurningar

Kláraðu kaupin í vefsölu TM

Vefsalan hjálpar þér að sníða tryggingar að þínum þörfum og sjá þitt verð – áður en þú skuldbindur þig. Tekur bara nokkrar mínútur.

Ertu með frekari spurningar?

Netspjall

Alltaf opið

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.

Netfang

Alltaf opið

Sendu fyrirspurn í tölvupósti og þú færð svar frá ráðgjafa fljótlega.

Hringdu í okkur

Opið núna

Ertu á ferðinni eða þarftu að losna frá skjánum? Sláðu þá endilega á þráðinn