Líf- og heilsu­tryggingar

50% afsláttur


Óvænt slys eða veikindi geta raskað verulega fjárhagslegu öryggi þínu og þinna, þar sem bætur frá lífeyris- og sjúkrasjóðum bæta oft ekki tekjutap að fullu. Þau sem hafa fyrir öðrum að sjá eða hafa fjárhagslegar skuldbindingar ættu að huga að mikilvægi líf- og heilsutrygginga. Tryggingarnar veita þér og þínum mikilvægt fjárhagslegt öryggi við áföll eða fráföll af völdum slysa eða sjúkdóma.

Algengar spurningar

Kláraðu kaupin í vefsölu TM

Vefsalan hjálpar þér að sníða tryggingar að þínum þörfum og sjá þitt verð – áður en þú skuldbindur þig. Tekur bara nokkrar mínútur.

Ertu með frekari spurningar?

Netspjall

Alltaf opið

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.

Netfang

Alltaf opið

Sendu fyrirspurn í tölvupósti og þú færð svar frá ráðgjafa fljótlega.

Hringdu í okkur

Opið núna

Ertu á ferðinni eða þarftu að losna frá skjánum? Sláðu þá endilega á þráðinn