Nýskráning fyrirtækja í Mitt öryggi

Aðgangsupplýsingar verða sendar heim í bréfapósti til umsækjanda. Notendur geta síðan breytt notandanafni sínu og leyniorði. Í fyrsta skipti sem þú skráir þig inn í Mitt öryggi verður að breyta lykilorðinu til að hægt sé að nota Mitt öryggi.

  • Nota má bókstafi og tölustafi.
  • Notandanafnið verður að innihalda lágmark 4 stafi eða tölustafi og mest 50.
  • Ekki nota punkt eða íslenska stafi.

Ég hef kynnt mér notkunarreglur í Mínu öryggi og heiti því að fara eftir þeim.

Fylla þarf út í reiti merkta með *.