Samstarfsaðilar

TM er í samstarfi við umboðsaðila um land allt.  Við höfum einnig leitast eftir samstarfi við önnur fyrirtæki, viðskiptavinum okkar til hagsbóta.  
Toyota logo Græn framtíð Lógó Fífu
TM er í samstarfi við Toyota á Íslandi um viðbótar­ábyrgðar­tryggingu umfram þriggja ára verksmiðjuábyrgð Toyota. Nánari upplýsingar um vátrygginguna er að finna í skilmálum hennar. 
Upplýsingar á vef Toyota
Græn framtíð sér um að endurnýta og endurvinna rafeindabúnað vegna tjónamála TM á umhverfisvænan hátt.
Lesa nánar
Viðskiptavinir TM fá 20% afslátt af öllum barnabílstólum hjá Fífu.Til þess að nýta sér þennan afslátt þarf eingöngu að framvísa kennitölu tryggingahafa við kaup í verslunum Fífu í Reykjavík eða Akureyri.
Vefur Fífu


Eldvarnamiðstöðin - merki
FÍH - merki
Viðskiptavinir TM fá afslátt af völdum örygggisvörum hjá Eldvarna-miðstöðinni.Til þess að nýta sér þennan afslátt þarf eingöngu að framvísa kennitölu tryggingahafa við kaup í verslun þeirra í Sundaborg 7.
Vefur Eldvarnamiðstöðvarinnar
Félag íslenskra hljómlistarmanna og TM eru í samstarfi um vátryggingar félagsmanna FÍH, þar á meðal hljóðfæra- og fagörorkutryggingar hljómlistarmanna.
Lesa nánar