Skilmálar ferðatrygginga

Skilmálarnir eru á pdf sniði og er númer skilmálans fyrir framan heiti hans.  Til þess að lesa skilmálana þarft þú Acrobat Reader forrit frá Adobe.

Hvar er kreditkort mitt tryggt?

Ef þú ert ekki viss hvar þú ert tryggð(ur) er hægt að skoða yfirlitstöflu yfir hvaða tryggingafélög tryggja hvaða kreditkort.

MasterCard skilmálar Sparisjóðsins

Núgildandi skilmálar tóku gildi 1. júní 2009.

Skilmálar Borgunar

Samanburður fjárhæða á MasterCard tryggingum Sparisjóðsins og Borgunar

Ferðaskilmálar TM

Ferðatrygging TM

Forfallatrygging TM