Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu

Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu (SFCR Solvency and Financial Condition Report) er ítarleg skýrsla með upplýsingum um rekstur og afkomu félagsins, stjórnkerfi þess, áhættusnið, mat á gjaldþolsstöðu og eiginfjárstýringu. 

Skýrslan tengist lög­um nr. 100/​2016 um vá­trygg­inga­starf­semi og skýr­ir frá stöðu fé­lags­ins eins og hún var í lok síðasta fjár­hags­árs.