Samfélagssjóður TM

Það er stefna TM að styðja við samfélaglegverkefni sem tengjast forvörnum og heilbrigði fólks á öllum aldri. 

TM styrkir ýmsa málaflokka, má þar nefna forvarnir, góðgerðarmál, íþróttir og menningu. TM styrkir ekki einstaklinga, nemendur eða starfsmannafélög til náms, vegna íþrótta- og/eða utanlandsferða, kosningaherferðir nemenda og/eða stjórnmálaflokka.

Styrkbeiðni