TM mótið í Eyjum 2019

Stemningsmyndir

TM mótið í Eyjum fór fram dagana 13.-15. júní. Mótið er haldið árlega fyrir stelpur í 5. flokki í knattspyrnu. Mótið gekk mjög vel í alla staði og við þökkum öllum þátttakendum og aðstandendum kærlega fyrir komuna.

Hér má einnig sjá liðsmyndir frá mótinu