Upplýsingar fyrir fjárfesta

Það er markmið TM að vera vel rekið fyrirtæki sem skilar eigendum sínum góðum arði. Upplýsingagjöf um félagið hefur það að markmiði að tryggja jafnan aðgang hagsmunaaðila þ.e. hluthafa, fjárfesta, greiningaraðila, matsfyrirtækja, kauphallar og fjölmiðla, að réttum og áreiðanlegum upplýsingum um félagið.

TM fylgir í öllu þeim lögum og reglum sem gilda um upplýsingaskyldu félaga sem skráð eru á aðallista Nasdaq OMX á Íslandi.

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2020

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2020
Uppgjör annars ársfjórðungs 2020
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2020
Ársskýrsla TM 2019 - vefur
Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu 2019
Aðalfundur TM 12. mars 2020 - Upplýsingar
Uppgjör fjórða ársfjórðungs 2019
Niðurstöður útboðs TM 9.-12. desember 2019
Lýsing hlutabréfa í tengslum við forgangsréttarútboð og almennt útboð TM hf.
Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019
Ársskýrsla TM 2018

Hlutabréf TM