Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Gengur dæmið upp án þín?

Hefur þú hugleitt hver staða fjölskyldunnar yrði ef þú veiktist eða myndir falla frá á morgun? Á Lífsreikni TM færð þú strax svar við því hversu háar líf- og sjúkdómatryggingarnar þurfa að vera miðað við þínar aðstæður og hversu mikið þær gætu kostað. Einfaldara gæti það ekki verið.

Lífsreiknir TM


Ef ég kannski óvart dey!

Samkvæmt lögum ber okkur að tryggja bílinn og húsið og það þykir öllum eðlilegt en hvernig er með fólkið sem býr í húsunum, okkur sjálf, maka okkar og börn – þá sem okkur þykir vænst um og eru það verðmætasta sem við eigum?
Lesa meira

Tryggðu þig núna

Við höfum opnað fyrir sölu á al­gengum trygg­ingum ein­staklinga, beint í gegnum netið. Komdu í viðskipti og kláraðu málið á netinu — þar er alltaf opið.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar