Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Gengur dæmið upp án þín?

Hefur þú hugleitt hver staða fjölskyldunnar yrði ef þú veiktist eða myndir falla frá á morgun? Á Lífsreikni TM færð þú strax svar við því hversu háar líf- og sjúkdómatryggingarnar þurfa að vera miðað við þínar aðstæður og hversu mikið þær gætu kostað. Einfaldara gæti það ekki verið.

Lífsreiknir TM


Afkoma TM á 3.fjórðungi 2014

Á stjórnar­fundi þann 29. október samþykkti stjórn og forstjóri TM þriðja árs­hluta­uppgjör félagsins fyrir árið 2014 en 527 milljón kr. hagnaður varð á rekstri félagsins.
Lesa meira

Tryggðu þig núna

Við höfum opnað fyrir sölu á al­gengum trygg­ingum ein­staklinga, beint í gegnum netið. Komdu í viðskipti og kláraðu málið á netinu — þar er alltaf opið.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar