Tryggðu þig núna

Við höfum opnað fyrir sölu á algengum tryggingum einstaklinga, beint í gegnum netið.

Komdu í viðskipti og kláraðu málið á netinu — þar er alltaf opið.

> Kaupa tryggingar

Tætum og tryllum

Verslunar­manna­helgin er fram­undan með til­heyrandi ferðalögum og hátíðum og alls konar skemmtileg­heitum. Hvað sem fólk gerir gildir að hafa gaman, fara varlega og bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfinu.
Lesa meira

Stilltu verndina

Hversu mikla vernd þarftu? Í nokkrum einföldum skrefum getum við metið þína þörf fyrir tryggingar. Svo getur þú fengið tilboð. Eða ekki.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar