Tryggðu þig núna

Við höfum opnað fyrir sölu á algengum tryggingum einstaklinga, beint í gegnum netið.

Komdu í viðskipti og kláraðu málið á netinu — þar er alltaf opið.

> Kaupa tryggingar

Skólarnir byrja

Nú eru skólarnir að byrja og líf krakkanna að færast í eðlilegar skorður eftir ævintýri sumarsins. Við tókum saman nokkur atriði fyrir foreldra til að auka öryggi barna á leiðinni í skólann. Á laugardaginn verður svo dásamlega Menningarnóttin í Reykjavík.
Lesa meira

Stilltu verndina

Hversu mikla vernd þarftu? Í nokkrum einföldum skrefum getum við metið þína þörf fyrir tryggingar. Svo getur þú fengið tilboð. Eða ekki.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar