Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Tími til að njóta

Aðventan er yndisleg. Notaleg værð fyllir loftið í bland við eftirvæntingu og kærleika. Á dögunum fengum við Kvennakór Garðabæjar í lið með okkur og litum í heimsókn til nokkurra viðskiptavina. Við vonum að söngurinn færi ykkur yl í hjörtun og óskum ykkur ánægjulegrar aðventu og gleðilegra jóla.

Jólasöngur á aðventu


Gengur dæmið upp án þín?

Hefur þú hugleitt hver staða fjöl­skyld­unnar yrði ef þú veiktist eða myndir falla frá á morgun? Reiknaðu á einfaldan hátt hversu mikla vernd þú þarft fyrir þína fjölskyldu á Lífsreikni TM

Tryggðu þig núna

Við höfum opnað fyrir sölu á al­gengum trygg­ingum ein­staklinga, beint í gegnum netið. Komdu í viðskipti og kláraðu málið á netinu — þar er alltaf opið.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar