Tryggðu þig núna

Við höfum opnað fyrir sölu á algengum tryggingum einstaklinga, beint í gegnum netið.

Komdu í viðskipti og kláraðu málið á netinu — þar er alltaf opið.

> Kaupa tryggingar

Haust

Haustin eru frábær tími. Náttúran tekur stakka­skiptum og fegurðin er mögnuð. Svo er hægt að fara í berja­mó því berin sem vaxa í villtri náttúrunni eru til þess eins að tína þau og gera úr þeim hollar og ljúffengar afurðir til að neyta yfir veturinn.
Lesa meira

Stilltu verndina

Hversu mikla vernd þarftu? Í nokkrum einföldum skrefum getum við metið þína þörf fyrir tryggingar. Svo getur þú fengið tilboð. Eða ekki.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar