Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Gengur dæmið upp án þín?

Hefur þú hugleitt hver staða fjölskyldunnar yrði ef þú veiktist eða myndir falla frá á morgun? Á Lífsreikni TM færð þú strax svar við því hversu háar líf- og sjúkdómatryggingarnar þurfa að vera miðað við þínar aðstæður og hversu mikið þær gætu kostað. Einfaldara gæti það ekki verið.

Lífsreiknir TM


Afkoma TM á 2. fjórðungi 2015

Á stjórnar­fundi þann 24. ágúst samþykkti stjórn og forstjóri TM annað árs­hluta­uppgjör félagsins fyrir árið 2015 en 481 milljón kr. hagnaður varð á rekstri félagsins.
Skoða nánar

Þú tryggir þig í gegnum vefinn

Það er einfalt og fljótlegt að ganga sjálf/ur frá málinu.

Góð vernd á góðum kjörum.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar

Starfsmaður TM hefur samband um hæl.