TM

Nýir tímar í samskiptum

Þjónustuskrifstofum TM hefur verið lokað tímabundið.
Ráðgjöf og tjónaþjónusta í síma 515 2000 og í netspjalli á tm.is.
Kláraðu tryggingarnar með rafrænum ráðgjafa á tm.is og í TM appinu
SJÁÐU ÞITT VERÐ!

TM appið

TM appið er glæný og þægileg samskiptaleið fyrir viðskiptavini TM. Í appinu er aðgengilegt yfirlit yfir allar tryggingar, hvað þær innifela, iðgjöld og fleira.

Með appinu er hægt að tilkynna tjón og fá bætur greiddar nánast samstundis.

Í appinu er nú einnig hægt að staðfesta gildandi ferðatryggingu á ferðalögum erlendis og fá beint samband við neyðaraðstoð.

Sæktu appið á Google Play Sæktu appið í App Store


Gott að vita

Góð ráð við kaup á fasteign

Fátt skiptir meira máli fyrir fjárhag þinn og fjölskyldu þinnar en að vel takist til þegar þú festir kaup á íbúð, hvort sem það er í fyrsta skipti eða þú ert að skipta um eigin húsnæði, selja og kaupa íbúð. Hér eru nokkrar leiðbeiningar og heilræði sem þú ættir að hafa í huga við þessi tímamót. - Ferðalög

Covid-19 veiran og ferðatryggingar

Embætti Landlæknis hefur gefið út ráðleggingar til ferðamanna vegna COVID-19 faraldursins þar sem einstaklingum er ráðlagt að sleppa ónauðsynlegum ferðalögum til skilgreindra áhættusvæða. Hér má finna upplýsingar varðandi endurgreiðslu ferðakostnaðar úr ferðatryggingum í Heimatryggingu TM vegna faraldursins.

Lesa nánar


- Ársskýrsla

Ársskýrsla TM 2019

Aðalfundur TM var haldinn á Grand Hótel 12. mars þar sem farið var yfir starfsemi síðasta árs og kosið í stjórn og nefndir.

Ársskýrsla TM 2019 var gefin út samhliða og kemur út eingöngu á rafrænu formi. Hana má nálgast hér:

Ársskýrsluvefur TM 2019