Tryggingamiðstöðin

HUGSUM
Í FRAMTÍÐ

Fáðu tjónið bætt á 60 sekúndum

TM appið er glæný og þægileg samskiptaleið fyrir viðskiptavini TM. Í appinu er aðgengilegt yfirlit yfir allar tryggingar, hvað þær innifela, iðgjöld og fleira. Með appinu er líka hægt að tilkynna tjón og fá bætur greiddar nánast samstundis. Þú finnur appið í App Store og Google Play store.


Gott að vita

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Starfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?Líf og heilsa

Mikilvægasta ástæðan fyrir því að vera vel tryggður

Óvænt slys eða veikindi geta raskað fjárhagslegu öryggi fjölskyldunnar.  Þeir sem hafa fyrir öðrum að sjá eða hafa fjárhagslegar skuldbindingar ættu að huga að mikilvægi fjárhagsverndar.