Tryggingamiðstöðin

Nýir tímar í tryggingum

Þú getur gengið frá tryggingunum á vefnum með rafrænum ráðgjafa okkar á fljótlegan og öruggan hátt.
Engin símtöl, engin bið.
SJÁÐU ÞITT VERÐ!

TM appið

TM appið er glæný og þægileg samskiptaleið fyrir viðskiptavini TM. Í appinu er aðgengilegt yfirlit yfir allar tryggingar, hvað þær innifela, iðgjöld og fleira.

Með appinu er hægt að tilkynna tjón og fá bætur greiddar nánast samstundis.

Í appinu er einnig hægt að staðfesta gildandi ferðatryggingu á ferðalögum erlendis og fá beint samband við neyðaraðstoð.

Sæktu appið á Google Play Sæktu appið í App Store


Tjón vegna óveðurs

Ef þú þarft að tilkynna tjón vegna óveðurs sem gengur yfir landið er auðvelt að fylla út formið hér.

Þú getur einnig haft samband við okkur í síma 800 6700

Ef þú þarft frekari aðstoð við tryggingarnar þínar eða hefur aðrar spurningar fyrir okkur getur þú sent fyrirspurn á netfangið tm@tm.is eða hringt í síma 515-2000.


Gott að vita

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Starfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?- TM appið

Snjall skynjari fyrir viðskiptavini

TM býður nú viðskiptavinum með heima- og/eða fasteignatryggingar snjallan skynjara að gjöf. Skynjararinn er nettengdur og sendir boð í símann þinn ef vatnsleka verður vart. Skynjararinn eru eingöngu í boði í gegnum TM appið.

Skoða nánar