ATH! Í ljósi aðstæðna hefur öllum þjónustuskrifstofum TM verið lokað tímabundið. Öll þjónusta vegna trygginga og tjóna er veitt í síma 515 2000, netspjalli og tölvupósti.

TM

Hugsað fyrir þig

Rafrænn ráðgjafi - sjáðu verðið strax
og kláraðu málið
Appið - fáðu tjónið bætt og
aðgengilegt yfirlit yfir tryggingarnar
Netspjall - rafræn auðkenning
SKOÐA NÁNAR

Rafræn auðkenning í gegnum netspjall


TM hefur opnað fyrir öruggt og auðkennanlegt netspjall, fyrst íslenskra tryggingafélaga. Rafræn auðkenning í netspjallinu er það sama og framvísa skilríkjum í útibúi.

Lesa nánar

Tjón af völdum jarðskjálfta

Jarðskjálftinn vestur af Krýsuvík þann 20. október telst til náttúruhamfara samkvæmt lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ). Allar húseignir eru vátryggðar hjá NTÍ gegn beinu tjóni af völdum jarðskjálftans, sem og innbú og lausafé ef það er brunatryggt hjá vátryggingarfélagi.

Allt tjón af völdum skjálftans skal tilkynna til NHÍ og allar nánari upplýsingar og leiðbeiningar má finna á heimasíðu stofnunarinnar, www.nti.is.


TM appið

TM appið er þægileg samskiptaleið fyrir viðskiptavini TM. Í appinu er aðgengilegt yfirlit yfir allar tryggingar, hvað þær innifela, iðgjöld og fleira.

Með appinu er hægt að tilkynna tjón og fá bætur greiddar nánast samstundis.

Í appinu er einnig hægt að staðfesta gildandi ferðatryggingu á ferðalögum erlendis og fá beint samband við neyðaraðstoð.

Sæktu appið á Google Play Sæktu appið í App Store

Nýir tímar í samgöngum

Rafhjólatrygging TM

Rafhjólatrygging TM er sérsniðin trygging fyrir rafknúin farartæki á borð við rafhjól og rafmagnsvespur.

Það er einfalt að tryggja rafhjólið. Þú sérð verðið strax og klárar málið hér á síðunni.

Skoða nánar