Tryggingamiðstöðin

Nýir tímar í tryggingum

Þú getur gengið frá tryggingunum á vefnum með rafrænum ráðgjafa okkar á fljótlegan og öruggan hátt.
Engin símtöl, engin bið.
SJÁÐU ÞITT VERÐ!

Toyota- og Lexustryggingar í samstarf við TM

Toyota á Íslandi býður nýja þjónustu, Toyota og Lexus ökutækjatryggingar í samstarfi við TM. Toyota- og Lexustryggingar eru hefðbundnar ökutækjatryggingar, vátryggðar af TM, og bjóðast með nýjum og notuðum Toyota og Lexus bílum hjá viðurkenndum söluaðilum.

Nánari upplýsingar


TM appið

TM appið er glæný og þægileg samskiptaleið fyrir viðskiptavini TM. Í appinu er aðgengilegt yfirlit yfir allar tryggingar, hvað þær innifela, iðgjöld og fleira.

Með appinu er hægt að tilkynna tjón og fá bætur greiddar nánast samstundis.

Í appinu er einnig hægt að staðfesta gildandi ferðatryggingu á ferðalögum erlendis og fá beint samband við neyðaraðstoð.

Sæktu appið á Google Play Sæktu appið í App Store


Gott að vita

Góð ráð við kaup á fasteign

Fátt skiptir meira máli fyrir fjárhag þinn og fjölskyldu þinnar en að vel takist til þegar þú festir kaup á íbúð, hvort sem það er í fyrsta skipti eða þú ert að skipta um eigin húsnæði, selja og kaupa íbúð. Hér eru nokkrar leiðbeiningar og heilræði sem þú ættir að hafa í huga við þessi tímamót. - TM appið

Snjall skynjari fyrir viðskiptavini

TM býður nú viðskiptavinum með heima- og/eða fasteignatryggingar snjallan skynjara að gjöf. Skynjarinn er nettengdur og sendir boð í símann þinn ef vatnsleka verður vart. Skynjarinn er eingöngu í boði í gegnum TM appið.

Skoða nánar