Hugsað fyrir þig
og kláraðu málið
aðgengilegt yfirlit yfir tryggingarnar
ATH! Í ljósi aðstæðna hefur öllum þjónustuskrifstofum TM verið lokað tímabundið. Öll þjónusta vegna trygginga og tjóna er veitt í síma 515 2000, netspjalli og tölvupósti.
TM hefur opnað fyrir öruggt og auðkennanlegt netspjall, fyrst íslenskra tryggingafélaga. Rafræn auðkenning í netspjallinu er það sama og framvísa skilríkjum í útibúi.
TM appið er þægileg samskiptaleið fyrir viðskiptavini TM. Í appinu er aðgengilegt yfirlit yfir allar tryggingar, hvað þær innifela, iðgjöld og fleira.
Með appinu er hægt að tilkynna tjón og fá bætur greiddar nánast samstundis.
Í appinu er einnig hægt að staðfesta gildandi ferðatryggingu á ferðalögum erlendis og fá beint samband við neyðaraðstoð.
Rafhjólatrygging TM er sérsniðin trygging fyrir rafknúin farartæki á borð við rafhjól og rafmagnsvespur.
Það er einfalt að tryggja rafhjólið. Þú sérð verðið strax og klárar málið hér á síðunni.
Þann 1. janúar 2021 fluttist vátryggingastofn TM hf. til dótturfélagsins TM trygginga hf. Við flutning stofnsins yfirtóku TM tryggingar hf. öll réttindi og skyldur sem stofninum fylgja, m.a. gagnvart viðskiptavinum, vátryggðum og tjónþolum, og allir vátryggingarsamningar halda sjálfkrafa gildi við flutninginn.