TM

Nýir tímar í samskiptum

Þú færð alla þjónustu í tengslum við tryggingar og tjón í síma 515 2000, netspjalli eða tölvupósti. Ef ekki er unnt að leysa úr málinu þannig þá bókum við tíma.
Kláraðu tryggingarnar með rafrænum ráðgjafa á tm.is og í TM appinu
SJÁÐU ÞITT VERÐ!

Nýir tímar í samgöngum

Rafhjólatrygging TM

Rafhjólatrygging TM er sérsniðin trygging fyrir rafknúin farartæki á borð við rafhjól og rafmagnsvespur.

Það er einfalt að tryggja rafhjólið. Þú sérð verðið strax og klárar málið hér á síðunni.

Skoða nánar

Bókaðu tíma

Til verndar viðskiptavinum og starfsmönnum og svo unnt sé að verða við óskum um tveggja metra fjarlægð er nauðsynlegt að bóka tíma fyrirfram til að fá afgreiðslu á skrifstofu TM í Síðumúla 24.
Hægt er að fá alla þjónustu í tengslum við vátryggingar og tjón í síma 515-2000, í gegnum netspjall á heimasíðu TM eða í tölvupósti á netfangið tm@tm.is. Í þeim tilfellum sem ekki reynist mögulegt að leysa úr málum eftir þessum leiðum bókum við tíma.

Lesa nánar


TM appið

TM appið er þægileg samskiptaleið fyrir viðskiptavini TM. Í appinu er aðgengilegt yfirlit yfir allar tryggingar, hvað þær innifela, iðgjöld og fleira.

Með appinu er hægt að tilkynna tjón og fá bætur greiddar nánast samstundis.

Í appinu er einnig hægt að staðfesta gildandi ferðatryggingu á ferðalögum erlendis og fá beint samband við neyðaraðstoð.

Sæktu appið á Google Play Sæktu appið í App Store

Ferðavagnar

Það er tilvalið að ferðast um landið okkar og búa til skemmtilegar minningar í íslenskri sumarnáttúru með góðan ferðavagn í eftirdragi. Vertu með vagninn þinn kaskótryggðan svo þú getir andað að þér fersku sveitaloftinu áhyggjulaus í fríinu.

Þú getur séð strax hvað kostar að tryggja ferðavagninn þinn og gengið frá tryggingunni hvar og hvenær sem er með Vádísi, rafrænum ráðgjafa TM.

Skoða nánar

Greiðslufrestur vegna Covid-19

TM kemur til móts við viðskiptavini sína sem eru í greiðsluvanda, jafnt einstaklinga sem fyrirtæki, með þeim hætti að bjóða upp á greiðslufrest án aukakostnaðar. Hægt er að sækja um frest á greiðslu iðgjalda trygginga í allt að þrjá mánuði, eða til loka júlí.

Skoða nánar