Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Þakkir til þín frá starfsfólki TM

Við erum einstaklega glöð og þakklát þessa dagana því að við höfum fengið þær fréttir að viðskiptavinir okkar hafi gefið okkur hæstu einkunn tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni 2014. Fyrir það viljum við þakka af öllu hjarta.

Nánari upplýsingar


Afkoma TM 2014

Á stjórnar­fundi 18. febrúar 2015 sam­þykkti stjórn og forstjóri TM árs­reikning félagsins fyrir árið 2014. en 2,1 milljarða kr. hagnaður varð á rekstri félagsins.
Lesa meira

Tryggðu þig núna

Við höfum opnað fyrir sölu á al­gengum trygg­ingum ein­staklinga, beint í gegnum netið. Komdu í viðskipti og kláraðu málið á netinu — þar er alltaf opið.

Fáðu tilboð í þínar tryggingar