Verk­stæði

TM er með samstarfssamning við öll verkstæði sem taka að sér viðgerðir á ökutækjum vegna tjóna. Tjónsmat er framkvæmt á verkstæðinu sem sendir það síðan rafrænt til TM.