Ábyrgðartrygging vinnuvéla

Vinnuvélar og hvers kyns tæki sem notuð eru í atvinnurekstri þarf að vátryggja sérstaklega, séu þau ekki vátryggð í lögboðinni ábyrgðartryggingu ökutækja. Vátryggt er gegn sömu þáttum og í ábyrgðartryggingu fyrir atvinnurekstur.