Ábyrgðartrygging útgerðarmanns

Í venjulegri húftryggingu fiskiskipa getur útgerðarmaður meðal annars vátryggt sig gegn tjónum sem valdið er með árekstri. Ábyrgðartrygging útgerðarmanns bætir þess vegna tjón sem verða með öðrum hætti, til dæmis ef slys verða á sjómönnum.