Tilboðstrygging

Vátryggingin tekur til greiðslu tjóns sem verkkaupi verður fyrir efni bjóðandi ekki skyldur sínar og undirriti sérstakan skriflegan verksamning við verkkaupa samkvæmt tilboði, sem bjóðandi hefur gert og verkkaupi samþykkt innan tilskilins frests samkvæmt útboðsskilmálum.