Viðbótarbrunatrygging húseigna

Úr vátryggingu þessari greiðast bætur allt að vátryggingarfjárhæðinni, þegar matsfjárhæð samkvæmt brunabótamati framkvæmdu af Þjóðskrá Íslands hrekkur ekki til greiðslu fullnaðarbóta úr lögboðinni brunatryggingu húseignarinnar.

Úr vátryggingu þessari greiðast bætur allt að vátryggingarfjárhæðinni, þegar matsfjárhæð samkvæmt brunabótamati framkvæmdu af Þjóðskrá Íslands hrekkur ekki til greiðslu fullnaðarbóta úr lögboðinni brunatryggingu húseignarinnar.