Líf- og sjúkdómatrygging

Ef þú ert með sjúkdómatryggingu þá greiðir hún bætur vegna barna þinna frá 3ja mánaða til 18 ára aldurs. Þegar barn þitt eða börnin þín hafa náð 18 ára aldri mælum við með því að bæta við sjúkdómatryggingu fyrir það/þau.