Innbrots- og skemmdarverkatrygging

Tryggingin bætir tjón sumarhúsi og á innbúi þess vegna innbrots eða tilraunar til innbrots í læst sumarhús. Það er skilyrði að á vettvangi séu greinileg og ótvíræð merki þess að brotist hafi verið inn. Undanskildar eru skemmdir á póstkössum.