Brunatrygging húseigna ráðgjafi

Ef þú telur að húseign þín sé verðmætari en brunabótamat segir til um þá getur hentað þér að kaupa viðbótarbrunatryggingu. Tryggingin er þá viðbót við lögboðna brunatryggingu og eru bætur greiddar ef upphæð tjóns fer fram úr brunabótamati. Sumar lánastofnanir gera kröfu um viðbótarbrunatryggingu.