Slysa- og sjúkratrygging ráðgjafi

Tryggingin er samsett vernd sem tryggir þér bætur ef slys eða sjúkdómur veldur þér tímabundnum tekjumissi eða varanlegri læknisfræðilegri örorku (miska).  Þú getur raðað saman bótaþáttum og ákveðið bótafjárhæðir eftir þínum þörfum.