Aukakostnaðartrygging

Vátryggingin greiðir aukakostnað sem vátryggður verður fyrir ef atvinnuhúsnæði hans verður ekki notað sökum bótaskylds tjóns í bruna-, innbrots- eða vatnstjónstryggingu.