Bílalán

TM veitir viðskiptavinum sínum ekki lengur lán til kaupa á bílum.

TM hefur keypt Lykil fjármögnun og er nú Lykill hluti af samstæðu TM. Öll starfsemi Lykils hefur flutt í höfuðstöðvar TM í Síðumúla 24. 

Þessvegna hvetjum við ykkur til að kynna ykkur þær fjölbreyttu og hagkvæmu fjármögnunarleiðir sem Lykill býður uppá á vef Lykils.

Lykill.is