Bílrúðutrygging

Bílrúðutrygging bætir bílrúður ef þær brotna ásamt ísetningarkostnaði. Það telst ekki brot þó flísist úr rúðu eða hún rispist.

Bílrúðutrygging er valkvæð trygging sem seld er með skyldutryggingu ökutækja og tekur til fram- aftur- og hliðarrúða. Eigin áhætta í hverju tjóni er 20% af heildartjónskostnaði ef skipt er um rúðu. Ef gert er við bílrúðu er ekki innheimt eigin áhætta, sem getur numið allt frá kr. 5.000 upp í kr. 20.000.

Skilmálar 

Fá tilboð í tryggingar