Búslóðaflutningar

Þegar fólk flytur búferlum getur orðið tjón á innbúi. Þá vakna gjarnan spurningar um hvernig tryggingum er háttað og hvort nauðsynlegar tryggingar eru fyrir hendi. 

Heimatrygging TM bætir ekki tjón vegna búslóðaflutninga þess vegna mælir TM með að keypt sé farmtrygging þegar flutt er á milli landshluta eða á milli landa. Eigin áhætta vátryggðs er að lágmarki kr. 50.000.

Farmtrygging er ekki veitt viðskiptavinum annarra vátryggingafélaga