Eldvarnir heimilanna

Eldur og reykur eru ein mesta ógn sem getur steðjað að okkur heima.  Því miður verður fjöldi fólks  ár hvert fyrir því áfalli að eldur verður laus og vedur tjóni á íbúðum og innanstokksmunum.  Eldvarnir eru því ein mikilvægasta ráðstöfun sem unnt er að gera til að tryggja öryggi fólks, líf, heilsu og eignir.

Mikilvægast er að sjálfsögðu að tryggja að fjölskyldan vakni og nái að forða sér ef eldur kemur upp að næturlagi. Margir eiga reykskynjurum líf sitt að launa. Þessi ódýru öryggistæki hafa ítrekað sannað gildi sitt.

TM er aðili að Eldvarnabandalaginu sem stofnað var 1. júní 2010 og er samstarfsvettvangur aðila sem hafa það sameiginlega markmið að auka eldvarnir á íslenskum heimilum og draga þannig úr líkum á tjóni á lífi, heilsu og eignum vegna elds og reyks.

Eldvarnabandalagið hefur gefið út greinargóðan bækling um eldvarnir heimilanna. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur efni bæklingsins hér fyrir ofan og grípa til þeirra ráðstafana sem þarf til að verja ykkur fyrir þeirri ógn sem getur stafað af eldi og reyk.

Nánari upplýsingar um eldvarnir má finna á vef Eldvarnabandalagsins

Tryggingamiðstöðin býður viðskiptavinum sínum sérkjör á eldvarnarbúnaði hjá Ólafi Gíslasyni Eldvarnarmiðstöðinni Sundaborg 7


Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.