Umsókn um hestatryggingu

Fylltu út umsóknina hér að neðan og við munum hafa samband með tölvupósti eins fljótt og kostur er. Umsóknin sendist til Söludeildar.

Fylla þarf út í reiti merkta með *

I. Vátryggingartaki

II. Vátryggingar sem óskað er eftir *


III. Lýsing og merking á hrossinu sem óskast vátryggt

Grein 35.3 í skilmála hestatryggingar nr.188. "Ekki bætist krafa sem er umfram markaðsvirði hins vátryggða hests á Íslandi."

Einstaklingsmerki

Ef frostmerking, hvaða kerfi?

* Notkun:

* Fylgir mynd með beiðninni?IV. Yfirlýsing vátryggingartaka um heilbrigði og heilsufar hrossins


* Telur þú að hesturinn sé heilbrigður, ómeiddur, vel fóðraður og hirtur?

* Hefur hesturinn verið veikur eða slasast?

* Fylgir heilbrigðisvottorð umsókninni?

Vátrygging tekur ekki gildi fyrr en umsókn hefur verið samþykkt af félaginu og viðeigandi gögn fylgja. Ávallt þarf að skila inn heilbrigðisvottorði frá dýralækni ef sótt er um sjúkrakostnaðartryggingu og einnig ef sótt er um líf- og heilsutryggingu og verðmæti hests er meira en 500.000 kr.

Ef hryssa, hefur hún verið fylfull?

Með því að senda umsókn er staðfest að ofangreindar upplýsingar eru samkvæmt bestu vitund og sannleikanum samkvæmar og þar er ekki leynt neinum atriðum er kynnu að skipta máli við áhættumat tryggingarinnar, rangar eða ófullkomnar upplýsingar geta valdið missi bótaréttar að hluta eða öllu leyti. Einnig er dýralæknum veitt heimild að veita félaginu upplýsingar um sjúkrasögu og heilsufar dýrsins. Tryggingataka ber að kynna sér þá skilmála sem liggja að baki tryggingunni.

Prenta síðu