Umsókn um starfsábyrgðartryggingu - Löggiltir hönnuðir aðal- og séruppdrátta

Starfsábyrgðartrygging löggiltra hönnuða aðal- og séruppdrátta er skyldutrygging samanber 23.gr. laga nr. 160/2010 og reglugerðar um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra nr. 271/2014.

Fylltu út umsóknina hér að neðan og við munum hafa samband eins fljótt og kostur er. Umsóknin sendist til Fyrirtækjaþjónustu.

Fylla þarf út í reiti merkta með *

Vátryggingartaki:

Vátrygging


Vátryggingin gildir fyrir eftirtalda hönnuði:


Umfang hönnunar aðal- og séruppdrátta, sem lagðir eru fram til samþykktar hjá byggingarfulltrúa:


Áætlun fyrir vátryggingartímabilið.

Starfsemin


* Hver er skipting hönnunarverkefna
(gróf nálgun):
(% af veltu v/hönnunar á síðastliðnu ári). (% af veltu vegna hönnunar áætlað á þessu ári).
1. Aðaluppdrættir:

2. Byggingaruppdrættir:

3. Innréttingauppdrættir:

4. Lóðauppdrættir:

5. Burðavirknisuppdrættir:

6. Lagnauppdrættir:

7. Annað:

Núverandi starfsábyrgðartrygging:


*Á þessi vátrygging að koma í stað annarrar samskonar tryggingar?

*Er umsækjandi með frjálsa ábyrgðartryggingu fyrir atvinnurekstur í gildi?


Tjónayfirlit

*a) Hafa verið gerðar bótakröfur á vátryggingartaka eða starfsmenn hans?
*b) Er vátryggingataka kunnugt um hugsanleg málaferli eða gerðardómsmál?
*c) Er vátryggingartaka kunnugt um einhver mistök sem leitt gætu til bótakröfu?

Annað

*Hefur annað tryggingafélag hafnað umsókn um samskonar vátryggingu?
* Yfirlýsing


Vátryggingin tekur ekki gildi fyrr en umsóknin hefur verið samþykkt af félaginu.