Umsókn um korthafatryggingu

Fylla þarf út í reiti merkta með *

ATHUGIÐ: Trygging þessi er ætluð fyrir þá korthafa sem hafa ekki greitt að minnsta kosti helming ferðarinnar með greiðslukorti sínu og/eða verða lengur en 60 daga erlendis og eru með kort sín tryggð hjá TM. Einstaklingur sem fer til vinnu eða náms er einungis vátryggður á útleið og heimleið. Tryggingin er þó í gildi vegna námskeiða sem vara að hámarki í þrjá mánuði. Handhafar Viðskiptakorta, Infinitekorta og Platinumkorta geta verið vátryggðir vegna tímabundinna starfa erlendis (hámark sex mánuðir). Skírteini sem staðfestir trygginguna verður sent í pósti um leið og umsókn hefur verið mótekin og afgreidd.

Vátryggingartaki:


Kennitölur tryggðra

Tegund korts


Ferðatímabil


Var hluti ferðakostnaðar greiddur með kreditkorti?<