Umsókn um starfsábyrgðartryggingu leigumiðlara


Starfsábyrgðartrygging leigumiðlara er skyldutrygging sbr. XV. kafla. Húsaleigulaga númer 36/1994 og reglugerð númer 675/1994 um leigumiðlun.

Fylltu út umsóknina hér að neðan og við munum hafa samband eins fljótt og kostur er. Umsóknin sendist til Fyrirtækjaþjónustu.

Fylla þarf út alla reiti merkta með *


Vátryggingartaki:


Vátrygging


1. Vátryggingin gildir fyrir eftirtaldann leigumiðlara:

2. Núverandi ábyrgðartryggingar:

* Á þessi vátrygging að koma í stað annarrar sams konar tryggingar?


3. Tjónayfirlit
* a) Hafa verið gerðar bótakröfur á umsækjanda vegna leigumiðlunar?
* b) Er vátryggingartaka kunnugt um hugsanleg málaferli eða gerðardómsmál?
* c) Er vátryggingartaka kunnugt um einhver mistök sem leitt gætu til bótakröfu?

4. Annað:

*Hefur annað tryggingafélag hafnað umsókn um samskonar vátryggingu?
* Yfirlýsing


Vátryggingin tekur ekki gildi fyrr en umsóknin hefur verið samþykkt af félaginu.