Umsókn um skaðsemisábyrgðartryggingu erlendis

Fylltu út umsóknina hér að neðan og við munum hafa samband með tölvupósti eins fljótt og kostur er. Umsóknin sendist til Fyrirtækjaþjónustu.


Fylla þarf út í reiti merkta með *

Vátryggingartaki

Nánari upplýsingar


* Hefur starfsemin í för með sér:

Tilgreinið eftirfarandi upplýsingar varðandi sérhverja vöru hér að neðan:

* Heldur fyrirtækið skrá yfir uppruna aðfanga sem þið meðhöndlið eða notið?

* Gerið þið undanþágur um skaðabótaábyrgð gagnvart birgjum sem framleiða hráefni eða setja saman vörur fyrir ykkar hönd?


* Gefið þið út skriflega skilmála þar sem m.a. koma fram ábyrgð framleiðenda?


Tjónayfirlit

* a) Hafa verið gerðar bótakröfur á vátryggingartaka eða starfsmenn hans vegna skaðsemisábyrgð vöru?
* b) Er vátryggingartaka kunnugt um hugsanleg málaferli eða gerðardómsmál vegna skaðsemisábyrgð vöru?
* c) Er vátryggingartaka kunnugt um einhver mistök sem leitt gætu til bótakröfu vegna skaðsemisábyrgð vöru?

* Yfirlýsing: