Umsókn um starfsábyrgðartryggingu verkfræðinga, tæknifræðinga og arkitektaFylltu út umsóknina hér að neðan og við munum hafa samband eins fljótt og kostur er. Umsóknin sendist til Fyrirtækjaþjónusta.

Fylla þarf út í reiti merkta með *

Vátryggingartaki:

Svarið ef um fyrirtæki er að ræða

*Er fyrirtækið hluti af, eigandi eða hluthafi í öðru fyrirtæki?

*Hefur fyrirtækið á síðustu 5 árum skipt um nafn, keypt eða sameinast öðru fyrirtæki?

Hefur fyrirtækið samningsbundið samstarf við önnur fyrirtæki?Vátrygging


Vátryggingin gildir fyrir eftirtalda:


Fjöldi annarra starfsmanna


*Eru fengnir utanaðkomandi sérfræðingar?


Ársvelta
Sérhæfing:


Lýsið umfangi starfseminnar sem hlutfalli af ársveltu (um það bil)

Opinberar byggingar: % af veltu síðasta árs: % af veltu þessa árs:
Skólar:

Sjúkrahús, heilsugæsla:

Íbúðir aldraðra:

Aðrar opinberar byggingar:


Einkabyggingar: % af veltu síðasta árs: % af veltu þessa árs:
Einbýlis- og fjölbýlishús:

Verslunar- og skrifstofuhúsnæði:

Iðnaðarhúsnæði:

Aðrar einkabyggingar:


Aðrar sérstakar byggingar: % af veltu síðasta árs: % af veltu þessa árs:
Listasöfn og skrauthýsi:

Kirkjur og safnaðarheimili:

Annað:

Önnur stórverkefni: % af veltu síðasta árs: % af veltu þessa árs:
Vegagerð:

Brýr, jarðgöng:

Hafnargerð, stíflur:

Holræsi, fráveitur:

Orkuver - Vatnsorka:

Orkuver - Jarðhiti:


Ráðgjöf og eftirlit: % af veltu síðasta árs: % af veltu þessa árs:
Ráðgjöf:

Eftirlit:

*Stærstu verkefni síðustu ára:
Greinið frá 5 stærstu verkefnum síðastlin 5 ár: % af veltu síðasta árs: % af veltu þessa árs:
1.

2.

3.

4.

5.Tjónayfirlit


*a) Hafa verið gerðar bótakröfur á vátryggingartaka eða starfsmenn hans?
*b) Er vátryggingartaka kunnugt um hugsanleg málaferli eða gerðardómsmál?
*c) Er vátryggingartaka kunnugt um einhver mistök sem leitt gætu til bótakröfu?

*Gerið grein fyrir tjónum sem hafa orðið í ár og undanfarin 3 ár:
Fyrri umsóknir


*Hefur annað tryggingafélag hafnað umsókn um samskonar vátryggingu?

Starfsábyrgðartrygging


Núverandi starfsábyrgðartryggingHvaða eigin áhættu er óskað eftir?

*Frá hvaða tíma er óskað eftir að vátryggingin taki gildi?Yfirlýsing:


Vátryggingin tekur ekki gildi fyrr en umsóknin hefur verið samþykkt af félaginu.