Ferðatryggingar í heimatryggingu

Þegar ferðast er erlendis er mikilvægt að skoða hvernig tryggingamálum er háttað. Mjög kostnaðarsamt getur verið að veikjast eða slasast erlendis og þá er gott að vera vel tryggður. 

Í Heimatryggingu TM2,3 og 4 er hægt að bæta við eftirtöldum ferðatengdum tryggingum:

Í heimatryggingu TM 2,3 og 4 er innifalin slysatrygging frítíma sem greiðir bætur ef vátryggðir slasast á ferðalagi erlendis í allt að 92 samfellda daga. 

Vátryggðir í tryggingunum eru vátryggingartaki, maki hans eða sambýlismaki og ógift börn ef þessir aðilar eru með sama lögheimili, búa á sama stað og hafa sameiginlegt heimilishald.

Tryggingarnar gilda á ferðalagi erlendis í allt að 92 samfellda daga frá upphafi ferðar frá Íslandi. 

Skilmálar

Heimatrygging TM2 Heimatrygging TM3 Heimatrygging TM4

 

Ferðakort

Þeir sem eru með innifaldar ferðatryggingar í heimatryggingu geta óskað eftir að fá ferðakort sem staðfestir að í gildi er ferðatrygging. Ferðatryggingakortið tryggir þér aðgang að neyðarþjónustu SOS International um allan heim. Starfsmenn SOS International eru til taks á öllum tímum sólarhrings ef upp koma alvarleg veikindi eða slys.

Sækja um ferðakortið
Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.