Dýra­tryggingar

Ferfætlingarnir í fjölskyldunni eða þarfasti þjónninn í hesthúsinu — tryggðu dýrið þitt.

Hjá TM getur þú tryggt hunda, ketti og hesta. Í boði eru fjölbreyttar tryggingar fyrir bæði gæludýr og hesta sem hægt er að setja saman á þann hátt sem hentar hverju dýri og kröfum eiganda þess best.

Viltu hafa samband?

Tölvupóstur

Alltaf opið

Sendu fyrirspurn í tölvupósti og þú færð svar frá ráðgjafa fljótlega.

Viltu lesa meira?