Ferða­tryggingar

Þú getur sleppt því að pakka áhyggjum ofan í töskuna ef þú ert með ferðatryggingu hjá TM.

Ferðalög eru skemmtilegri ef ekki þarf að burðast um með áhyggjur í ferðatöskunni. Hjá TM getur þú fengið ferðatryggingar sem gera þér kleift að njóta ferðalagsins betur.


TM vill benda þér á að handhafar kreditkorta njóta gjarnan tryggingaverndar í gegnum kortin á ferðalögum og að þau sem eru með heimatryggingu hjá TM geta bætt ferðatryggingum við heimatrygginguna.

Viltu hafa samband?

Tölvupóstur

Alltaf opið

Sendu fyrirspurn í tölvupósti og þú færð svar frá ráðgjafa fljótlega.