Akstur á eigin bíl erlendis

Ef þú ætlar að taka bílinn þinn með í ferðalag erlendis eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.

Ábyrgðartrygging ökutækja gildir á Íslandi, í aðildarríkjum EES og öðrum löndum aðildarfélaga COB. Það sama á við um kaskótryggingu í allt að 90 daga. Ef ferðast er utan Íslands er gott að hafa meðferðis alþjóðlegt tryggingakort, svokallað grænt kort. Þú getur sótt um grænt kort hér á síðunni.

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Netspjall

Opið núna

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.