Ferða­trygging TM

Ferðatrygging TM getur samanstaðið af ferðaslysatryggingu, ferðasjúkratryggingu og farangurstryggingu.

Ferðatrygging TM getur samanstaðið af ferðaslysatryggingu, ferðasjúkratryggingu og farangurstryggingu. Þú getur bæði keypt trygginguna sem viðbót við aðrar ferðatryggingar eða staka ef aðrar tryggingar eru ekki til staðar. Ferðatrygging TM hentar vel ef þú greiðir ferðina ekki með kreditkorti eða ert ekki með ferðatryggingu innifalda í heimatryggingu.

Algengar spurningar

Viltu hafa samband?

Tölvupóstur

Alltaf opið

Sendu fyrirspurn í tölvupósti og þú færð svar frá ráðgjafa fljótlega.