Forfalla­trygging

Forfallatrygging er helst keypt ef fyrirhuguð ferð verður ekki greidd með kreditkorti. Ef hætta þarf við ferðina sökum óviðráðanlegra ástæðna bætir tryggingin fjárhagstjónið sem annars hefði orðið.

Hjá TM getur þú keypt forfallatryggingu sama dag og farbókun og greiðsla farseðils fer fram og bætir hún þann hluta fargjalds og gistikostnaðar sem hefur verið greiddur og fæst ekki endurgreiddur ef þú getur ekki farið í ferðina vegna til dæmis slysa eða veikinda. Forfallatrygging hentar vel ef þú greiðir ferðina ekki með kreditkorti eða ert ekki með ferðatryggingu innifalda í heimatryggingu.

Algengar spurningar

Viltu hafa samband?

Netspjall

Opið núna

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.