Líf­trygging

Líftrygging hjá TM tryggir þau sem á þig treysta og styður við fjölskyldu þína ef fráfall ber að.

Við fráfall af völdum sjúkdóma eða slysa styður líftrygging við fjölskyldu þína og greiðir rétthöfum bætur. Við kaup á líftryggingu ákveður þú hverjir rétthafarnir eru. Bætur eru greiddar í formi eingreiðslu og eru skattfrjálsar.

 

Líftrygging gildir til 75 ára aldurs og getur TM ekki sagt henni upp. Fjárhæð líftryggingar tekur mið af tekjum, skuldum, fjölskylduhögum og stærð fjölskyldu þinnar. Þú getur fengið aðstoð hjá rafrænum ráðgjafa og gengið frá tryggingunni þegar þér hentar.

Hvað er innifalið?

Algengar spurningar

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þínum þörfum og gefið þér upp verð áður en þú ákveður þig. Ferlið tekur bara nokkrar mínútur.