Fram­leiðsla og iðnaður

Fyrirtæki sem starfa við framleiðslu spanna vítt svið, allt frá handverki til stóriðju. Mikilvægt er fyrir hvert framleiðslufyrirtæki að hafa tryggingar við hæfi svo tjón sem kunna að eiga sér stað setji ekki stórt strik í reikninginn. TM aðstoðar þig við að útbúa þær tryggingar.

Fyrirtæki sem starfa við framleiðslu eru eins mismunandi og þau eru mörg. Í iðnaði og byggingastarfsemi, svo dæmi séu nefnd, er í mörg horn að líta þegar kemur að tryggingum. Ráðgjafar TM búa yfir mikilli reynslu á því sviði og aðstoða þig við að stilla tryggingamálum fyrirtækisins upp eins og best verður á kosið.

Grunnverndir

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þú getur bætt við

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þörfum fyrirtækisins þíns og í kjölfarið sendir starfsmaður TM þér tilboð.