Sjávar­útvegur

TM hefur frá upphafi sérhæft sig í tryggingum fyrir sjávarútveg og býður upp á allar helstu tryggingar bæði á landi og sjó. Hjá TM starfar sérstakt sjávarútvegsteymi.

TM er leiðandi í tryggingaþjónustu fyrir íslenskan sjávarútveg. Allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1956 hefur fyrirtækið sérhæft sig í lausnum sem tryggja hagsmuni atvinnugreinarinnar jafnt á sjó sem landi.


Hjá félaginu starfar sérstakt sjávarútvegsteymi sem hefur yfirburðaþekkingu á sjávarútvegi og sérstökum þörfum hans á sviði trygginga.

Grunnverndir

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þú getur bætt við

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn Vádís getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þínum þörfum og gefið þér upp verð áður en þú ákveður þig. Ferlið tekur bara nokkrar mínútur.