Verslun

Verslanir af öllum stærðum og gerðum og fyrirtæki sem flytja vörur til eða frá landinu þurfa að vera undirbúin til að mæta skakkaföllum án þess að þau komi alvarlega niður á rekstrinum. TM aðstoðar þig við þann undirbúning.

Verslanir og fyrirtæki sem leggja stund á inn- eða útflutning þurfa í mörgum tilfellum að huga að tryggingum sem ekki eru nauðsyn hjá fyrirtækjum í öðrum rekstri. Engin tvö þjónustufyrirtæki eru eins og út frá því ganga ráðgjafar TM við að aðstoða þig við að útbúa réttu tryggingaverndina fyrir þitt fyrirtæki. Sama hvort þú starfar við ferðaþjónustu, heilbrigðisþjónustu, hönnun eða eitthvað allt annað geturðu verið þess fullviss að hjá TM getur þú fundið þá tryggingasamsetningu sem fellur að þinni starfsemi.

Grunnverndir

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þú getur bætt við

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þörfum fyrirtækisins þíns og í kjölfarið sendir starfsmaður TM þér tilboð.