Gæludýramyndir

Hér er hægt að skoða hluta af þeim gæludýrum sem eru tryggð hjá TM. Fleiri gæludýramyndir munu bætast við reglulega. Ef þú tryggir þitt gæludýr hjá TM getur þú fengið mynd af því hér á þessarri síðu með því að fylla út formið hér að neðan.

 

Gæludýr TM - Hundar Gæludýr TM - Kettir Gæludýr TM - Fuglar

Hundar

Kettir

Fuglar


Beiðni um myndbirtingu á gæludýri á TM vefnum

Þeim viðskiptavinum TM sem eru með gæludýratryggingu býðst ókeypis myndbirting á TM vefnum af gæludýrinu. Fylltu út eyðublaðið hér að neðan og myndin af þínu gæludýri verður sett á TM vefinn.


Fylla þarf út í reiti merkta með *