Heimatrygging TM
Við hjá TM bjóðum upp á víðtæka heimatryggingu sem veitir þér og fjölskyldu þinni mikilvæga vátryggingarvernd ef tjón eða slys ber að höndum. Þar sem vátryggingarþörf einstaklinga er misjöfn bjóðum við uppá fjórar tegundir af heimatryggingu og er tekið saman í töflu hér fyrir neðan hvað er innifalið og hverju er hægt að bæta við hverja og eina Heimatryggingu.

Sjáðu strax hvað heimatryggingin kostar
Vádís rafrænn ráðgjafi aðstoðar þig við að setja saman tryggingu sérsniðna að þínum þörfum. Þú sérð strax verðið á tryggingunum og getur gengið frá kaupunum fljótt og örugglega.
Heimatryggingar
Heimatrygging TM1
Innbústrygging - Ábyrgðartrygging
Fyrir þá sem vilja vera með góða innbústryggingu og ábyrgðartryggingu en engar frítímaslysatryggingar.
Heimatrygging TM2
Innbústrygging - Ábyrgðartrygging - Frítímaslysatrygging
Fyrir þá sem vilja hafa góða innbústryggingu og einnig lágmarks frítímaslysatryggingar. Hún hentar til dæmis þeim sem eru að byrja að búa.
Heimatrygging TM3
Innbústrygging - Ábyrgðartrygging - Frítímaslysatrygging
Hentar jafnt einstaklingum og fjölskyldum sem vilja vera með góða innbústryggingu ásamt víðtækum frítímaslysatryggingum.
Heimatrygging TM4
Ein víðtækasta innbús-, ábyrgðar- og frítímaslysatrygging á markaðnum
Hentar jafnt einstaklingum og fjölskyldum sem kjósa eina bestu alhliða tryggingu sem er í boði á markaðnum.