Heimatrygging TM1

Heimatrygging TM1 er fyrir þá sem vilja vera með góða innbústryggingu og ábyrgðartryggingu en engar frítímaslysatryggingar. 


Grunnvernd

Innbústrygging

Innbústrygging TM veitir alhliða vernd fyrir innbú heimilisins. 

Meira

Ábyrgðartrygging

Ábyrgðartrygging greiðir bætur ef vátryggður hefur komið sér í bótaábyrgð en samkvæmt íslenskum lögum bera menn bótaábyrgð á tjóni sem þeir valda öðrum vegna mistaka eða vanrækslu. Meira

Áfallahjálp

Áfallahjálp er sálfræðilegur stuðningur við einstaklinga eða hópa sem fundið hafa fyrir sterkri vanlíðan eða ótta vegna tjónsatviks sem er svo ógnandi eða yfirþyrmandi að ætla má að fólki muni reynast erfitt að vinna úr henni án aðstoðar.


Viðbótarvernd

Innbúskaskó

Innbúskaskó tekur til tjóns á innbúi af völdum skyndilegs og ófyrirsjáanlegs utanaðkomandi atviks og er ekki bótaskylt úr innbústryggingu heimatryggingar.

Meira

Skilmálar