Búslóða­flutningar

Gott er að tryggja búslóðina þína áður en henni er raðað í flutningabílinn og haldið á vit nýrra ævintýra.

Ef það stendur til að flytja búferlum milli landa eða innanlands getur þú fengið farmtryggingu hjá TM. Heimatrygging tekur ekki á tjónum sem verða á innbúi við búslóðaflutninga og því er gott að tryggja sig gegn mögulegum skemmdum með þar til gerðri tryggingu.

Viltu hafa samband?

Netspjall

Opið núna

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.