Heima­tryggingar

Heimilistryggingar hjá TM eru fjórar talsins og er þeim skipt niður eftir umfangi og bótafjárhæðum. Þær búa allar yfir valkostum sem gerir þér kleift að setja saman þá tryggingu sem hentar þér og þinni fjölskyldu best.

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þínum þörfum og gefið þér upp verð áður en þú ákveður þig. Ferlið tekur bara nokkrar mínútur.

Viltu lesa meira?