Stakar innbús­tryggingar

Stakar innbústryggingar henta vel fyrir verðmæt listaverk, skartgripi, hljóðfæri, ljósmyndabúnað og einnig innbú utan heimilis, heita potta, skjólpalla og annað slíkt sem tryggja þarf sérstaklega.

TM býður upp á sértryggingar fyrir innbú sem þarf að tryggja sérstaklega, til að mynda ef heildarverðmæti hlutar í þinni eigu fer yfir 8–10% af tryggingarfjárhæð innbús eða yfir hámarksbætur í heimatryggingu. Þessar tryggingar eru tvenns konar, annars vegar skaðatrygging lausafjár og hins vegar brunatrygging lausafjár.

Viltu hafa samband?

Netspjall

Opið núna

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.

Viltu lesa meira?