Skaða­trygging lausa­fjár

Skaðatrygging sem bætir lausafé gagnvart þjófnaði, skyndilegu óhappi og fleiri þáttum.

Skaðatrygging lausafjár er víðtæk trygging sem svipar til viðbótarverndarinnar innbúskaskó sem bæta má við heimatryggingar. Tryggingin hentar vel ef þú hyggst tryggja ljósmyndabúnað eða annan tæknibúnað, hljóðfæri, skartgripi eða verkfæri. Bætt eru hvers konar tjón og skemmdir á tryggðum hlutum af völdum bruna, þjófnaðar, vatnstjóns, flutningsslyss eða skyndilegs óhapps og einnig ef tryggður hlutur fer forgörðum.

Algengar spurningar

Viltu hafa samband?

Netspjall

Opið núna

Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.