Sumarhúsa­trygging

Gættu þess að athvarf þitt í sveitinni sé í öruggum höndum. Hjá TM getur þú sett saman sumarhúsatryggingu sem hentar þér og þínum bústað.

Sumarbústaðurinn, innbúið, pallurinn og heiti potturinn eru í öruggum höndum með sumarhúsatryggingu hjá TM. Tryggðu þér áhyggjulausa frídaga í bústaðnum og vertu viss um að allt sé í góðu með griðastaðinn þegar hann er ekki í notkun.

 

Sumarhúsatrygginguna getur þú sett saman á ótal vegu og þannig sniðið trygginguna að þér og þínu sumarhúsi. Þú getur séð þitt verð og gengið frá tryggingunni með aðstoð rafræns ráðgjafa hvar og hvenær sem þér hentar.

Algengar spurningar

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þínum þörfum og gefið þér upp verð áður en þú ákveður þig. Ferlið tekur bara nokkrar mínútur.