Rafræn auðkenning í gegnum netspjall
TM hefur opnað fyrir öruggt og auðkennanlegt netspjall, fyrst íslenskra tryggingafélaga. Rafræn auðkenning í netspjallinu er það sama og framvísa skilríkjum í útibúi.
Með því spörum við þér sporin og getum um leið miðlað til þín öllum upplýsingum um viðskipti þín við TM, hvort sem það eru iðgjöld, staða á tjónum eða almenn ráðgjöf og þjónusta.